Atvinnulíf

  • Ferðaþjónusta, leggja áherslu á að þeirri atvinnugrein sé veittur stuðningur, sjá okkar helstu mál
  • Móta atvinnustefnu, sjá okkar helstu mál
  • Vinna áfram með að koma lóðum á Bakka út. Það er óþarfi að hafa þarna ónýttar lóðir og þetta er markaðssetningarmál, hvernig löðum við til okkar þau fyrirtæki sem við viljum hafa. Þegar búið er að móta atvinnustefnu er auðvelt að sjá hvernig fyrirtæki við viljum og unnið verður að því að fá viðeigandi fyrirtæki á staðinn. Svo þarf líka að skoða vel hvaða fyrirtæki sem eru inn í bænum vilja komast út á Bakka og hvernig hægt sé að komast til móts við það.
  • Setjum 10 milljónir í uppbyggingu tjaldsvæða á Kópaskeri og Raufarhöfn strax á árinu 2018 og nútímavæða tjaldsvæðin.

Begin typing your search above and press enter to search. Press ESC to cancel.

Back To Top