Hafnamál

  • Halda áfram með markaðssetningu skemmtiferðaskipa og uppbyggingu hafna því tengdu. Það er verkefni tengt þessu í gangi, samstarf Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Norðurþings og verið er að teygja sig til ferðaþjónustunnar. Verið er að markaðssetja bæði Húsavíkur- og Raufarhafnarhöfn. Einnig er verið að skoða hvernig megi getugreina svæðið og móta stefnu í þessum málum og skilgreina hvernig skip henta okkar svæði. Við viljum  skapa sem besta aðstöðu til að þjónusta skipin og farþega í samráði við ferðaþjónustuaðila og verslunarfólk.
    Huga verður að umhverfismálum varðandi þessi mál og velja fyrirtæki sem vinna að því að gera skipin umhverfisvænni.

Begin typing your search above and press enter to search. Press ESC to cancel.

Back To Top